19.1.09

I have a dream

Í dag er frídagur í Bandaríkjunum - Martin Luther King dagurinn sem er haldinn 3. mánudag í Janúar í kringum fæðingardag King. Og nú eru spennandi tímar í USA. Barack Obama tekur við forsetaembættinu á morgun, 20. janúar - inauguration day!
Búist er við 2.000.000 manna að fylgjast með í Washington DC klukkan 12 á hádegi á morgun þegar Barack Obama verður 44. forseti Bandaríkjanna - svo sannarlega sögulegur atburður, ekki síður en ræða MLK árið 1963.

Heimurinn fagnar, Bostonbúar fagna og ég fagna - loksins, loksins komast Bandaríkin á betri braut, beinni braut og geta vonandi endurheimt sess sinn!

Já, draumur Martin Luther King virðist hafa ræst :)

Engin ummæli:

Kvöldmatur á pallinum hjá Ólöfu

Kvöldmatur á pallinum hjá Ólöfu

Þorgeir, Hlynur, Janus og Barbara í heimsókn

Þorgeir, Hlynur, Janus og Barbara í heimsókn